Home » Stjörnur yfir Tókýó by Hiromi Kawakami
Stjörnur yfir Tókýó Hiromi Kawakami

Stjörnur yfir Tókýó

Hiromi Kawakami

Published
ISBN :
Paperback
208 pages
Enter the sum

 About the Book 

Tsukiko er einhleyp skrifstofukona. Hún fer gjarna á veitingastaði eftir vinnu, og dag einn hittir hún fyrir tilviljun gamlan bókmenntafræðikennara sinn úr gagnfræðaskóla. Tilviljanirnar elta þau á röndum og vinátta þeirra þróast – þrátt fyrirMoreTsukiko er einhleyp skrifstofukona. Hún fer gjarna á veitingastaði eftir vinnu, og dag einn hittir hún fyrir tilviljun gamlan bókmenntafræðikennara sinn úr gagnfræðaskóla. Tilviljanirnar elta þau á röndum og vinátta þeirra þróast – þrátt fyrir áratuga aldursmun.Hiromi Kawakami er fædd í Japan árið 1958. Hún hlaut virt verðlaun í heimalandi sínu fyrir þessa sögu, sem er uppistaðan í vinsælum þarlendum sjónvarpsþáttum. Bókin var einnig tilnefnd til Man Asian-verðlaunanna og Independent Foreign Fiction Prize árið 2014.Kristín Jónsdóttir þýddi